Petit gâteau þýðir á frönsku “lítil kaka“ og hentar vel sem eftirréttur. Þessar kökur eru tilvaldnar fyrir einn eða tvo til að deila. Þetta er kjörið til að bjóða uppá fyrsta flokks eftirrétt eftir matarboðið þitt. Við erum með ýmsar útfærslur af eftirréttum.
Í Febrúar drögum við örlítið úr úrvalinu á kostnað rjómabollana sem eru í boði fram að bolludegi.
Eftirréttirnir sem eru í boði þessa stundina:
Ath. við bjóðum reglulega uppá "off menu" eftirrétti sem koma ekki inná síðuna.
• Lemontart. Smjörbakaður kexbotn, sítrónukrem og brendur ítalskur marens
• Berjatart.
Smjörbakaður kexbotn fylltur með heslihnetu marsipan, súkkulaði og vanillurjómakremi ásamt ferskum berjum.
•
Karmelludesert. Ljós karmellumús með karmellukremi, mjúkri karmellu fyllingu og stökkum heslihnetu botni. Hjúpaður karmellusúkkulaði hjúp.