Konudagurinn '25

Konudagurinn 2025


Konudagurinn er sunnudaginn 23.febrúar. 

Við bjóðum að sjálfsögðu uppá konudagskökuna okkar. Hún samanstendur af hvítsúkkulaðimús, sólberjakremi, mjólkursúkkulaði lakkrísfyllingu, browniebotni og hjúpuð hvítum hjúp, skreytt með ferskum berjum. 

Kakan er á 7200kr.- stk og hentar vel fyrir u.þ.b. 10 manns.

Frönsku makkarónunar hafa alltaf slegið í gegn á Konudaginn og er frábær viðbót við blómvöndinn!

Hægt er að leggja inn pöntun fyrir fram í gegnum pantanir@gulliarnar.is eða í gegnum "Hafa samband" takkan hér á síðunni.
Share by: