Konudagurinn er sunnudaginn 23.febrúar.
Við bjóðum að sjálfsögðu uppá konudagskökuna okkar. Hún samanstendur af hvítsúkkulaðimús, sólberjakremi, mjólkursúkkulaði lakkrísfyllingu, browniebotni og hjúpuð hvítum hjúp, skreytt með ferskum berjum.
Kakan er á 7200kr.- stk og hentar vel fyrir u.þ.b. 10 manns.
Frönsku makkarónunar hafa alltaf slegið í gegn á Konudaginn og er frábær viðbót við blómvöndinn!
Hægt er að leggja inn pöntun fyrir fram í gegnum pantanir@gulliarnar.is eða í gegnum "Hafa samband" takkan hér á síðunni.