Í bakaríinu okkar við Flatahraun 31 finnur þú fyrsta flokks vörur unnar úr náttúrulegu gæða hráefni. Við leggjum áherslu á að vörurnar séu gerðar á staðnum frá grunni.
Algengar spurningar
Við tökum við öllum sérpöntunum með glöðu geði. Best er að senda okkur línu á pantanir@gulliarnar.is með viku fyrirvara og við græjum tilefnið fyrir þig.
Við erum með eitt útibú og það er staðsett í Flatahrauni 31, 220 Hafnarfirði.
Opnunartími